Færðu borgarstjóranum fána

Um þessar mundir standa yfir svokallaðir Nýdanskir dagar, en hljómsveitin hyggst halda tónleika í völdum þéttbýliskjörnum í febrúar.

Að tilefni þess ákváðu meðlimir hljómsveitarinnar að fjölmenna á skrifstofu bæjarstjóra og færa Degi B. Eggertssyni fána sveitarinnar að gjöf.

Borgarstjórinn tók glaður við fánanum og sá til þess að sveitin færi ekki tómhent heim þegar hann færði þeim fána skreyttan borgarmerki Reykjavíkurborgar í staðinn.

Greint var frá tíðindunum á síðu Reykjavíkurborgar, en myndband af atburðinum má sjá hér að neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir