Bowie eignast barnabarn

David Bowie ásamt eiginkonu sinni Iman.
David Bowie ásamt eiginkonu sinni Iman. AFP

Son­ur Dav­id Bowie, Duncan Jo­nes, til­kynnti í dag að hann ætti von á sínu fyrsta barni.

Frétt­un­um deildi hann með um heim­in­um í gegn­um tíst sem inni­held­ur teikni­mynd af barni í móðurkviði. 

„Í dag er einn mánuður síðan pabbi dó. Gerði þetta kort fyr­ir hann um jól­in. Sett­ur dag­ur í júní. Hringrást lífs­ins. Elska þig, afi,“ skrifaði Jo­nes.

Jo­nes er 44 ára gam­all en móðir hans er fyrsta eig­in­kona Bowie, Angie. Hann er gift­ur ljós­mynd­ar­an­um Rod­ene Ronguillo.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Gættu þess að ganga ekki svo hart fram að þú gefir sjálfum þér aldrei grið. Varastu að vera of gagnrýnin en vertu samt óhræddur því innsæi þitt er í góðu lagi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Gættu þess að ganga ekki svo hart fram að þú gefir sjálfum þér aldrei grið. Varastu að vera of gagnrýnin en vertu samt óhræddur því innsæi þitt er í góðu lagi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason