Bowie eignast barnabarn

David Bowie ásamt eiginkonu sinni Iman.
David Bowie ásamt eiginkonu sinni Iman. AFP

Sonur David Bowie, Duncan Jones, tilkynnti í dag að hann ætti von á sínu fyrsta barni.

Fréttunum deildi hann með um heiminum í gegnum tíst sem inniheldur teiknimynd af barni í móðurkviði. 

„Í dag er einn mánuður síðan pabbi dó. Gerði þetta kort fyrir hann um jólin. Settur dagur í júní. Hringrást lífsins. Elska þig, afi,“ skrifaði Jones.

Jones er 44 ára gamall en móðir hans er fyrsta eiginkona Bowie, Angie. Hann er giftur ljósmyndaranum Rodene Ronguillo.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka