Kim frumsýnir soninn

Kim Kardashian og eiginmaður hennar Kanye West hafa frumsýnt soninn.
Kim Kardashian og eiginmaður hennar Kanye West hafa frumsýnt soninn. AFP

Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að raunveruleikadrottningin Kim Kardashian og rapparinn Kanye West eignuðust sitt annað barn í desember.

Hingað til hefur Kim, sem annars er þekkt fyrir að deila flestum gjörðum sínum með aðdáendunum, haldið drengnum fyrir utan sviðsljósið. Nú hefur hún þó birt fyrstu myndina af Saint litla, í tilefni af afmæli föður hennar.

„Í dag er afmæli föður míns. Ég veit að hann hefði ekki þráð neitt heitar en að fá að hitta barnabörnin sín. Þess vegna langar mig að deila mynd af Saint með ykkur öllum.“

Kardashian deildi myndinni í gegnum smáforrit sitt.

Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir fyrstu myndinni af Saint litla.
Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir fyrstu myndinni af Saint litla. Skjáskot E-online
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhver þér eldri og reyndari getur gefið þér góð ráð í dag. Mundu að það er fleiri ein leið að takmarkinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sarah Morgan
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einhver þér eldri og reyndari getur gefið þér góð ráð í dag. Mundu að það er fleiri ein leið að takmarkinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sarah Morgan
5
Solja Krapu-Kallio