Undirbúningur fyrir Fast 8 í fullum gangi

Af tökustað Fast and the Furious 8 við Mývatn
Af tökustað Fast and the Furious 8 við Mývatn mbl.is /Birkir Fanndal

Undirbúningur fyrir tökur á kvikmyndinni Fast and Furious 8 stendur nú sem hæst.

Verður töluverð öryggisgæsla við Mývatn þegar framleiðandi myndarinnar og stórstjarnan Vin Diesel kemur til landsins en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins verður það í næstu viku.

Áætlað er að kvikmyndatökur standi yfir í um átta vikur á Mývatni, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar