Kuldinn á Íslandi fer illa í Gibson

Tyrese Gibson og Meghan Trainor á sviði Grammy-verðlaunahátíðarinnar í febrúar.
Tyrese Gibson og Meghan Trainor á sviði Grammy-verðlaunahátíðarinnar í febrúar. AFP

Bandaríski leikarinn Tyrese Gibson, sem leikur Roman í Fast and the Furious-myndabálknum, lætur ekki vel af vetrarveðrinu á Íslandi.

Í myndböndum sem Gibson birtir á Instagram-reikningi sínum sýnir hann reynslu sína af landinu til þessa, en hann kom til landsins nú í morgunsárið.

When duty calls #Fast8 - for additional clips www.TheBlackBookMovie.com

A video posted by TYRESE (@tyrese) on Mar 28, 2016 at 11:57pm PDT

Þá segir Gibson að skyldan kalli á hann og að hann muni sinna starfinu af fullum hug, þrátt fyrir erfiðar aðstæður.

When duty calls #Fast8 - for additional clips www.TheBlackBookMovie.com

A video posted by TYRESE (@tyrese) on Mar 28, 2016 at 11:57pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir