James Morrison í Eldborg í júlí

James Morrison mun heilla í Hörpu.
James Morrison mun heilla í Hörpu.

Einn vinælasti breski tónlistarmaður síðustu ára, James Morrison, mun spila í Eldborg sunnudaginn 17. júlí. 

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Tónleik ehf. en rétt er að taka fram að hún barst fréttastofu fyrir miðnætti. 

Morrison hefur átt ótal lög í efstu sætum vinsældarlista um heim allan síðustu ár s.s. „You Give Me Something“, „Broken Strings“ með Nelly Furtado, „The Pieces don´t Fit Anymore“ og svo nýjasta lagið „Demons“.

„James Morrison hefur gefið út fjórar plötur sem allar hafa notið gífurlegra vinsælda og hvarvetna fengið mikið lof gagnrýnenda en James gaf út sína fyrstu plötu árið 2006 þá aðeins 21 árs,“ segir í tilkynningu tónleikahaldara.

„Það verður því flott stemning á tónleikunum í eldborg í sumar þegar þessi einstaki listamaður stígur á svið Eldborgar, ásamt frábærri hljómsveit sinni og tekur öll sín bestu lög.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir