Segir KUWTK hafa eyðilagt líf sitt

Lamar Odom segist hafa misst tökin eftir að hann kynntist …
Lamar Odom segist hafa misst tökin eftir að hann kynntist Khloé Kardashian. Skjáskot Mirror

Fyrrverandi körfuboltakappinn Lamar Odom, sem fannst rænulaus á vændishúsi á síðasta ári, segir að þátttaka hans í raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians hafi eyðilagt líf hans.

Engu að síður mun honum bregða fyrir í nýjustu þáttaröðinni, sem er sú tólfta í röðinni.

„Lamar sagði að hann hefði verið svo hamingjusamur þegar hann spilaði með Lakers og Kobe, en að líf hans hafi hrunið til grunna eftir að hann hitti Khloé,“ sagði ónefndur heimildamaður í samtali við Radar Online.

„Þegar hann hitti hana og fór að koma fram í öllum raunveruleikaþáttum Kris Jenner fór líf hans að fara út af sporinu. Lamar kennir Khloé og fjölskyldu hennar um, og segir hana eiga upptökin af þeim slæmu tímum sem hann hefur upplifað undanfarið.“

Odom og Khloé Kardashian eru enn gift, en raunveruleikastjarnan sló skilnaðinum á frest meðan á bataferli Odoms stóð.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan