Völdu Ófærð framyfir Follow the Money

Ilmur Kristjánsdóttir fór með eitt af aðalhlutverkunum í Ófærð.
Ilmur Kristjánsdóttir fór með eitt af aðalhlutverkunum í Ófærð.

Sjónvarpsþáttaröðin Ófærð, eða Trapped eins og hún er kölluð á ensku, sló ekki bara í gegn hérlendis heldur hefur þáttaröðin farið vel í áhorfendur í Bretlandi og víðar um heim. 

Breski vefurinn Nordic Noir TV gerði könnun á því hvað fólki fyndist skemmtilegast að horfa og af þeim sem tóku þátt í könnuninni sögðust 68% hafa notið þess mest að horfa á Ófærð á meðan þáttur eins og Follow the Money fékk 21%. 

Af þeim sem tóku þátt í könnuninni fannst 6% skemmtilegast að horfa á Blue Eyes og 5% völdu Thincker than Water. 

Aðstandendur Ófærðar ættu að vera dálítið montnir yfir þessum tölum enda ekki á hverjum degi sem íslenskur sjónvarpsþáttur slær svona rækilega í gegn. 

Trapped er með 68% áhorf á meðan að Follow the …
Trapped er með 68% áhorf á meðan að Follow the Money er með 21°%.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft ekki að taka heiðurinn af því sem þú gerir svo vel, en það væri frábært ef þú gerðir það. Láttu það bara eftir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Anna Sundbeck Klav
4
Colleen Hoover
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft ekki að taka heiðurinn af því sem þú gerir svo vel, en það væri frábært ef þú gerðir það. Láttu það bara eftir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Anna Sundbeck Klav
4
Colleen Hoover
5
Birgitta H. Halldórsdóttir