Boruðu sig inn í hvelfingu Prince

Prince á tónleikum árið 2007.
Prince á tónleikum árið 2007. AFP

Prince átti nokkur óútgefin lög og er sagður hafa geymt þau í hvelfingu í banka í Minnesota. Í frétt People-tímaritsins segir að í vikunni hafi starfsmenn Bremer-bankans borað sig inn í hvelfinguna. ABC-fréttastofan segir að Prince hafi verið sá eini sem vissi öryggiskóðann sem þurfti til að opna hana með öðrum hætti.

Í frétt People segir að í hvelfingin sé stórt herbergi með mörgum skúffum. 

Prince lést þann 21. apríl, 57 ára að aldri. Hann fannst meðvitundarlaus í lyftu á heimili sínu í Minnesota og var svo úrskurðaður látinn sama dag.

Prince hafði ekki gert neina erfðaskrá. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka