Bilzerian lék sér á Langjökli

Bilzerian á Langjökli.
Bilzerian á Langjökli. Ljósmynd/Instagram

Pókerspilarinn og glaumgosinn Dan Bilzerian er staddur hér landi. Í gærkvöldi skellti hann sér á Langjökul og setti mynd af sér á Instagram við vélsleðann sinn. 

Með myndinni skrifaði hann: „En þau sögðu að það væri sumar.“

Bilzerian virðist vera ánægður með dvöl sína hér á landi en hann gistir í Keflavík.

Hann hefur auðgast mjög á því að spila póker og önnur fjárhættuspil. Þar að auki kemur hann reglulega fram í hasarmyndum og stundar óhefðbundinn kappakstur.

But it's summertime they said

A photo posted by Dan Bilzerian (@danbilzerian) on Jul 8, 2016 at 12:02pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka