Aronofsky heiðraður á Bessastöðum

Aronofsky með heiðursverðlaun RIFF ásamt forseta Íslands.
Aronofsky með heiðursverðlaun RIFF ásamt forseta Íslands. mbl.is/Ófeigur

Leikstjórinn Darren Aronofsky var heiðraður af kvikmyndahátíðinni RIFF við hátíðlega athöfn á Bessastöðum fyrr í kvöld.

mbl.is/Ófeigur

Góðir gestir mættu til athafnarinnar, þar á meðal Andri Snær Magnason rithöfundur og Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra.

mbl.is/Ófeigur

Aronofsky hefur leikstýrt þekktum myndum á borð við Black Swan, Wrestler og Noah, sem var að hluta til tekin upp hér á landi.

mbl.is/Aronofsky
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að eiga betra með að einbeita þér nú þegar þú hefur sett þér takmark. Sinntu því skyldum þínum af kostgæfni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að eiga betra með að einbeita þér nú þegar þú hefur sett þér takmark. Sinntu því skyldum þínum af kostgæfni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio
Loka