Ísland í nýrri Star Wars-stiklu

Skjáskot/Youtube

Íslensk náttúra er áberandi í nýrri stiklu fyrir væntanlega Stjörnu­stríðsmynd; „Rogue One: A Star Wars Story.“ Mikil eftirvænting ríkir meðal aðdáenda kvikmyndanna um Stjörnustríð fyrir komu nýju myndarinnar sem frumsýnd verður í desember. 

Frétt mbl.is: Fyrsta stiklan úr nýju stjörnustríði

Stiklan var birt á opinberum Youtube-reikningi kvikmyndarinnar fyrir tveimur dögum og ekki fer milli mála að hluti myndbandsins er tekinn upp á Íslandi. Þegar hafa yfir tíu milljónir horft á stikluna þegar fréttin er skrifuð en hana má sjá hér að neðan.


 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar