Biber bætir flúri í safnið

Justin Bieber er mikill áhugamaður um húðflúr.
Justin Bieber er mikill áhugamaður um húðflúr. AFP

Ungstirnið Justin Bieber hefur fengið sér enn eitt húðflúrið, en að þessu sinni lét hann skreyta ofanverðan kvið sinn.

Bieber er enginn nýgræðingur þegar kemur að húðflúrum, en hann skartar fjöldanum öllum af slíkum víðsvegar um líkamann.

Söngvarinn frumsýndi nýjustu viðbótina á Ítalíu á dögunum, þar sem hann hélt tónleika.

Bieber hefur látið rita orðin „son of god“ sem útleggja mætti sem sonur guðs, stórum stöfum yfir magann á sér.

Samkvæmt frétt Daily Mail skartar Bieber 56 húðflúrum, sem mörg hver hafa trúarlega skírskotun.

Bieber sýndi nýja flúrið á tónleikum sínum.
Bieber sýndi nýja flúrið á tónleikum sínum. Ljósmynd / skjáskot Daily Mail
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka