Ástandið verra en fyrst var talið

Kanye West var lagður inn á spítala sökum andlegra veikinda.
Kanye West var lagður inn á spítala sökum andlegra veikinda. AFP

Rapparinn Kanye West var fluttur á sjúkrahús á mánudaginn, en hann þjáist af andlegum veikindum.

Í fyrstu var greint frá því að um tímabundið geðrof, sökum ofþreytu og vökvaskorts, væri að ræða en samkvæmt frétt TMZ er ástand rapparans þó alvarlegra en svo.

Heimildamaður tengdur fjölskyldunni hefur greint frá því að spítaladvöl rapparans sé langt frá því að vera lokið, en áður hafði verið frá því að West muni líklega dvelja á spítalanum fram yfir þakkargjörðarhátíðina.

Heimildamaður tengdur rapparanum hefur einnig greint frá því að andleg veikindi Wests séu það alvarleg að trygging hans  muni að öllum líkindum bæta honum upp það tekjutap sem hann verður af, en West aflýsti fjölda tónleika skömmu áður en hann var fluttur á sjúkrahús.

Frétt mbl.is: Kanye hélt þrumuræðu og stormaði af sviðinu

Frétt mbl.is: Rausaði um Trump í 40 mínútur

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eftir siglingu á lygnum sjó dregur allt í einu til tíðinda hjá þér í ástamálunum. Reyndu að eyða tíma úti í náttúrunni, lestu bók eða farðu í gönguferð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eftir siglingu á lygnum sjó dregur allt í einu til tíðinda hjá þér í ástamálunum. Reyndu að eyða tíma úti í náttúrunni, lestu bók eða farðu í gönguferð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup