Kaleo besta nýja rokkhljómsveitin

Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, þenur raddböndin.
Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, þenur raddböndin. Ljósmynd/Florian Trykowski

Tímaritið Bilboard hefur valið íslensku rokksveitina Kaleo bestu nýju rokkhljómsveit ársins 2016.

„Kaleo er besta nýja rokkhljómsveit ársins 2016. Íslenski kvartettinn lendir í þriðja sæti Alternative-listans með hið byltingarkennda lag „Way Down We Go“. Enginn listamaður hefur náð svo góðum árangri síðan 2012 þegar nýgræðingur ársins, Gotye, komst í fyrsta sæti með lagið „Somebody That I Used to Know,“ segir meðal annars í grein Billboard.

Kaleo var valin besta nýja rokkhljomsveitin af Billboard.
Kaleo var valin besta nýja rokkhljomsveitin af Billboard. Morgunblaðið/Golli
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og annarra og setur sjálfum þér oft ströng skilyrði. Þú þrífst af skoðanaskiptum við starfsfélaga þína og leggur um leið þitt til þeirra mála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og annarra og setur sjálfum þér oft ströng skilyrði. Þú þrífst af skoðanaskiptum við starfsfélaga þína og leggur um leið þitt til þeirra mála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Carin Gerhardsen