Ástand Carrie Fisher stöðugt

Carrie Fisher ásamt leikaranum og leikstjóranum Fisher Stevens á Cannes-hátíðinni.
Carrie Fisher ásamt leikaranum og leikstjóranum Fisher Stevens á Cannes-hátíðinni. AFP

Ástand leikkonunnar Carrie Fisher er stöðugt, að sögn móður hennar Debbie Reynolds. Fischer hefur verið á gjörgæslu eftir að hafa fengið hjartaáfall á Þorláksmessu.

Í færslu á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi sagðist Reynolds ætla að láta vita um leið og eitthvað breytist varðandi líðan Fisher.

Þar þakkaði hún jafnframt fyrir bænirnar og allar kveðjurnar sem hafa borist.

Frétt mbl.is: Harrison Ford miður sín

Fis­her, sem er sex­tug og sló í gegn í Star Wars, var um borð í farþegaþotu á leið frá Lund­ún­um til Los Ang­eles þegar hún fékk hjarta­áfall skömmu fyr­ir lend­ingu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar