Fisher verður í næstu Star Wars-mynd

Carrie Fisher í örmum Harrison Ford í síðustu Stjörnustríðsmynd.
Carrie Fisher í örmum Harrison Ford í síðustu Stjörnustríðsmynd. skjáskot/Daily Mail

Aðdáendur leikkonunnar Carrie Fisher, sem lést í dag 60 ára gömul, geta huggað sig við  það að þeir munu sjá hana á hvíta tjaldinu á næsta ári í áttundu Stjörnustríðsmyndinni. 

Daily Mail Online greinir frá þessu. 

Í kvikmyndinni fer hún enn á ný með hlutverk Leiu prinsessu eðal Lilju eins og hún hefur verið nefnd í íslenskri þýðingu. Kvikmyndatökum þar sem Fisher var í hlutverki Lilju var nýlokið.

Nýjasta Stjörnustríðsmyndin verður frumsýnd 15. desember árið 2017.

Carrie Fisher fékk hjarta­áfall á Þor­láks­messu og hafði ástand henn­ar verið stöðugt dagana áður en hún lést. 

Frétt mbl.is: Star Wars-leik­ar­ar minn­ast Fis­her

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup