Hamill orðlaus vegna dauða Fisher

Mark Hamill og Carrie Fisher árið 2005.
Mark Hamill og Carrie Fisher árið 2005. AFP

Mark Hamill, sem lék á móti Carrie Fisher í Star Wars-myndunum, segist á Twitter-síðu sinni vera bæði orðlaus og eyðilagður vegna dauða hennar.

Frétt mbl.is: Carrie Fisher er látin 

Hamill lék Loga geimgengil í Star Wars á meðan Fisher lék Lilju prinsessu. 

Carrie Fisher og Mark Hamill á síðasta ári.
Carrie Fisher og Mark Hamill á síðasta ári. AFP

Whoopi Goldberg sem lék á móti Fisher í myndinni Soapdish árið 1991 minntist hennar einnig á Twitter-síðu sinni og sagði hana hafa verið fyndnari og klárari en nokkur hafði rétt á að vera. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sjaldnast vitum við alla söguna um annað fólk og því eigum við að fara okkur hægt í að dæma. Þú varpar öndinni léttar þegar þú færð fréttir af ættingja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Colleen Hoover
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Sigrún Elíasdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sjaldnast vitum við alla söguna um annað fólk og því eigum við að fara okkur hægt í að dæma. Þú varpar öndinni léttar þegar þú færð fréttir af ættingja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Colleen Hoover
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Sigrún Elíasdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir