„Þú hefðir elskað mig á Xanax“

Carrie Fisher.
Carrie Fisher. Skjáskot Hollywood reporter

Stjörnur víðs vegar um heiminn hafa tjáð sig um dauða Carrie Fisher og minnast hennar með einum eða öðrum hætti. Russell Crowe var þar engin undantekning og deildi með fylgjendum sínum á Twitter að árið 2000 hefði Fisher „gripið í rassinn á honum“ og sagt við hann „þú hefðir elskað mig á Xanax.“ Jafnframt bætti hann því við að hún hefði verið fyndin, áhugaverð, kaótísk, tilfinningarík og vinur.

Flestar frásagnir sem birtast af lífi Fisher um í erlendu pressunni draga upp mynd af ötulli baráttukonu fyrir geðheilbrigði sem var óhrædd við að opinbera eigin baráttu við geðsjúkdóma, átti við fíknivandamál að stríða og fór ótroðnar slóðir. Hún var af Hollywood aðalsættum og lifði lífi sem ætti best heima á hvíta tjaldinu.

Hennar verður minnst sem einnar frægustu kvenpersónu kvikmyndasögunnar. Hugrakkri, hnyttinni, kaldhæðinni og umfram allt, konu sem lét erfiðleika ekki buga sig.

Svona litu skilaboð Crowe út.
Svona litu skilaboð Crowe út. Twitter / Russell Crowe
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sjaldnast vitum við alla söguna um annað fólk og því eigum við að fara okkur hægt í að dæma. Þú varpar öndinni léttar þegar þú færð fréttir af ættingja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Colleen Hoover
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Sigrún Elíasdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sjaldnast vitum við alla söguna um annað fólk og því eigum við að fara okkur hægt í að dæma. Þú varpar öndinni léttar þegar þú færð fréttir af ættingja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Colleen Hoover
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Sigrún Elíasdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir