Sjónvarpsþáttaröðin Ófærð, sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu í vetur virðast hafa átt góðu gengi að fagna á árslistum ýmissa erlendra miðla yfir bestu sjónvarpsþætti ársins.
Á lista Guardian er Ófærð í 13 sæti og toppar þar ekki ómerkari þáttaraði Game og Thrones, The Crown og Missing II.
Þá valdi Killing Times Ófærð bestu þáttröð ársins og það sama gerði vefurinn Crime fiction lovers.