Líkamsleifar Fisher voru brenndar

Carrie Fisher og Debbie Reynolds létust með skömmu millibili.
Carrie Fisher og Debbie Reynolds létust með skömmu millibili. AFP

Líkamsleifar Carrie Fisher hafa verið brenndar, en hluti af ösku hennar verður grafinn með móður hennar, Debbie Reynolds.

Samkvæmt frétt TMZ tók Fisher það fram í erfðaskrá sinni að hún vildi verða brennd. Reynolds hafði þó óskað eftir því að verða grafin.

Mæðgurnar verða lagðar til hvílu í Forest Lawn-kirkjugarðinum í Hollywood, en margar stórstjörnur hvíla í garðinum. Má þar nefna Bette Davis, Buster Keaton, Rod Steiger og leikarann David Carradine sem meðal annars lék í kvikmyndunum Kill Bill.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sjaldnast vitum við alla söguna um annað fólk og því eigum við að fara okkur hægt í að dæma. Þú varpar öndinni léttar þegar þú færð fréttir af ættingja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Colleen Hoover
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Sigrún Elíasdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sjaldnast vitum við alla söguna um annað fólk og því eigum við að fara okkur hægt í að dæma. Þú varpar öndinni léttar þegar þú færð fréttir af ættingja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Colleen Hoover
3
Ragnheiður Gestsdóttir
4
Sigrún Elíasdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir