Heiðruðu minningu Carrie Fisher og Debbie Reynolds

Meryl Streep heiðraði minningu mæðgnanna.
Meryl Streep heiðraði minningu mæðgnanna. Ljósmynd / skjáskot Daily Mail

Fjölmennt var á minningarathöfn leikkvennanna Carrie Fisher og Debbie Reynolds, sem fram fór í gær. Fjölmargir kollegar kvennanna voru samankomnir til að votta mæðgunum virðingu sína, en þær létust báðar í síðustu viku.

Samkvæmt frétt Daily Mail fer útför kvennanna fram í dag í Forest Lawn-kirkjugarðinum í Hollywood. Áður hefur verið greint frá því að líkamsleifar Carrie Fisher hafi verið brenndar, en hluti af ösku hennar verður greftraður með móður hennar.

Meðal gesta í minningarathöfninni voru Meryl Streep, Gwyneth Paltrow, Ellen Barkin, Meg Ryan George Lucas, Stephen Fry og Jamie Lee Curtis.

Gary, hundur Fisher var á svæðinu, en dóttir leikkonunnar tók …
Gary, hundur Fisher var á svæðinu, en dóttir leikkonunnar tók hann að sér. Ljósmynd / skjáskot Daily Mail
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar