Nýtt efni frá David Bowie

Götulistamaðurinn Jimmy C leggur lokahönd á veggmynd af Bowie í …
Götulistamaðurinn Jimmy C leggur lokahönd á veggmynd af Bowie í Brixton í Lundúnum. AFP

Ný stutt­skífa með tón­list­ar­mann­in­um sál­uga Dav­id Bowie er kom­in út en í gær hefði hann orðið sjö­tug­ur.

Skíf­an nefn­ist No Plan og hef­ur að geyma fjög­ur lög, þar af Laz­ar­us sem kom út á síðustu plötu Bowies, Blackst­ar.

Hin lög­in nefn­ast No Plan, Kill­ing a Little Time og When I Met You og voru þau öll sam­in fyr­ir söng­leik­inn Laz­ar­us, að því er Guar­di­an greindi frá. 

Talið er að lög­in séu þau síðustu sem Bowie tók upp áður en hann lést í byrj­un síðasta árs af völd­um krabba­meins.

Mynd­band við lagið No Plan:

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Það hefur ekkert upp á sig að stinga höfðinu í sandinn, vandamálin hverfa ekkert við það. Vertu vandlátur á val samstarfsmanna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Það hefur ekkert upp á sig að stinga höfðinu í sandinn, vandamálin hverfa ekkert við það. Vertu vandlátur á val samstarfsmanna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir