Klæddi ungabarnið í stíl við sjálfa sig

Mæðgurnar í stíl á sundlaugabakkanum.
Mæðgurnar í stíl á sundlaugabakkanum. Instagram

Glamúr­fyr­ir­sæt­an Coco Aust­in og þrett­án mánaða dótt­ir henn­ar sóluðu sig á sund­lauga­bakka í Flórída á dög­un­um eins og sjá má á meðfylgj­andi mynd­um. Þær tóku sig væg­ast sagt vel út, klædd­ar í stíl.

Hin þrjá­tíu og sjö ára Aust­in hef­ur alltaf verið ófeim­in við að sýna ít­ur­vax­in lík­ama sinn og hef­ur eng­in breyt­ing orðið þar á eft­ir að hún eignaðist dótt­ur sína Chanel með leik­ar­an­um Ice T. Chanel litla á nú þegar orðið væn­an fylgj­enda­hóp á Inst­gram þar sem hún held­ur úti síðu en fylgj­end­ur henn­ar eru orðnir rúm­lega sex hundruð þúsund tals­ins. Móðirin Aust­in get­ur hins veg­ar státað sig af 13.7 millj­ón­um fylgj­enda.

Ólíkt flest­um stjörn­um hef­ur Aust­in valið að nota ekki barn­fóstr­ur við upp­eldi dótt­ur sinn­ar og eyðir þar af leiðandi mikl­um tíma með henni.

Chanel litla heldur úti eigin síðu á Instagram.
Chanel litla held­ur úti eig­in síðu á In­sta­gram.
Mæðgurnar að njóta sín.
Mæðgurn­ar að njóta sín. Snapchat
Fjölskyldan á eins árs afmælisdegi Chanel.
Fjöl­skyld­an á eins árs af­mæl­is­degi Chanel. In­sta­gram




mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú ert heimakær og ferðast helst ekki nema nauðsyn krefji. Taktu gleði þína því þú munt sjá að ótti þinn var ástæðulaus.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú ert heimakær og ferðast helst ekki nema nauðsyn krefji. Taktu gleði þína því þú munt sjá að ótti þinn var ástæðulaus.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant