Sigurvegarar kvöldsins

Emma Stone tekur við verðlaunum í flokknum besta leikkona í …
Emma Stone tekur við verðlaunum í flokknum besta leikkona í aðalhlutverki, úr höndum Leonardo DiCaprio. AFP

89. Óskarsverðlaunahátíðin fór fram aðfaranótt mánudags að íslenskum tíma. Hér að neðan má sjá hverjir báru sigur úr býtum á hátíðinni.

  • Besta mynd
    Moonlight
  • Besti leikari í aðalhlutverki
    Casey Affleck, Manchester by the Sea.

  • Besta leikkona í aðalhlutverki
    Emma Stone, La La Land.
  • Besti leikari í aukahlutverki
    Mahershala Ali, Moonlight.
  • Besta leikkona í aukahlutverki
    Viola Davis, Fences.
  • Besti leikstjóri
    Damien Chazelle, La La Land.
  • Besta teiknimynd
    Zootopia.
  • Besta teiknaða stuttmynd
    Piper.
  • Besta handrit
    Manchester by the Sea.
  • Besta handrit byggt á áður útgefnu efni
    Moonlight.
  • Besta kvikmyndataka
    La La Land.
  • Besta heimildarmynd
    O.J.: Made in America.
  • Besta stutta heimildarmynd
    The White Helmets.
  • Besta stuttmynd
    Sing.
  • Besta mynd á erlendu tungumáli
    The Salesman.
  • Besta klipping
    Hacksaw Ridge.
  • Besta hljóðklipping
    Arrival.
  • Besta hljóðblöndun
    Hacksaw Ridge.
  • Besta leikmyndahönnun
    La La Land.
  • Besta hljóðrás
    La La Land.
  • Besta lag
    City of Stars, La La Land.
  • Besta förðun og hár
    Suicide Squad.
  • Besta búningahönnun
    Fantastic Beasts and Where to Find Them.
  • Bestu tæknibrellurnar
    The Jungle Book.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir