Leyndarmálið á bakvið skrítna klappið

Furðulegt klapp Nicole Kidman.
Furðulegt klapp Nicole Kidman. skjáskot/Mirror

Netið fór á hliðina eftir Óskarsverðlaunahátíðina í ár eftir að það birtust myndir af Nicole Kidman klappa eins og selur. Hún hefur nú útskýrt ástæðu þess að hún átti erfitt með að klappa. 

Samkvæmt Mirror var Kidman hrædd um að skemma demantshring sem hún skartaði. „Þetta var mjög vandræðalegt. Mig langaði mjög mikið til þess að klappa. Það var mjög erfitt að klappa vegna þess að ég var með þennan stóra fallega hring sem ég átti ekki og ég var hrædd um að eyðileggja hann,“ sagði Kidman. 

En hringurinn frægi er 13,58 karata demants hringur frá Harry Winston. 

Nicole Kidman á Óskarnum.
Nicole Kidman á Óskarnum. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir