Kryddpían fyrrverandi Mel B hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum Stephan Belafonte eftir tíu ára hjónaband.
Indipentant greinir frá því að ástæða skilnaðarins sé óleysanlegur ágreiningur. En Mel B giftist kvikmyndaframleiðandanum Belafone í Las Vegas árið 2007. Kryddpían sótti um sameiginlegt forræði yfir dóttur þeirra. En hún á einnig dóttur með Eddie Murphy og dansaranum Jimmy Gulzar.
Mel B átti í ástarsambandi við Fjölni Þorgeirsson á frá 1996 til 1997.