Aron Can þurfti leyfi frá mömmu

Aron Can var ánægður með leyfið.
Aron Can var ánægður með leyfið. Ljósmynd/Twitter

Rapp­ar­inn Aron Can þurfti leyfi frá móður sinni til að spila á balli í Ed­in­borg­ar­hús­inu á Ísaf­irði í gær­kvöldi á tón­list­ar­hátíðinni Aldrei fór ég suður í gær­kvöldi.

„Ég Hekla móðir Arons staðfesti að ég viti um og gef leyfi fyr­ir því að Aron spili á balli í Ed­in­borg­ar­hús­inu á Ísaf­irði laug­ar­dags­kvöldið 15. apríl 2017,“ stóð í leyf­is­bréfi sem móðir Arons und­ir­ritaði.

Aron, sem verður 18 ára seinna á ár­inu, spilaði ásamt Emm­sjé Gauta á balli í gær. Gauti birti mynd af Aroni á Twitter-síðu sinni, þar sem Aron var skæl­bros­andi með leyf­is­bréfið.

Sam­kvæmt lög­um um dvöl ung­menna á veit­inga­stöðum er ung­menn­um yngri en 18 ára óheim­il dvöl eft­ir kl. 22 á kvöld­in og fram til lok­un­ar staðar­ins nema í fylgd með for­eldr­um sín­um, öðrum for­ráðamönn­um, ætt­ingj­um eða maka, 18 ára eða eldri.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þær hugmyndir sem þú færð í dag geta bætt fjárhag þinn og orðstýr. Hugsanir þínar koma jafnvel þér á óvart. Byrjaðu að undirbúa þig undir komandi átök.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þær hugmyndir sem þú færð í dag geta bætt fjárhag þinn og orðstýr. Hugsanir þínar koma jafnvel þér á óvart. Byrjaðu að undirbúa þig undir komandi átök.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir