Þurfti að hjálpa Trump í þjóðsöngnum

Melania Trump hjálpar eiginmanni sínum í forsetaembættinu.
Melania Trump hjálpar eiginmanni sínum í forsetaembættinu. mbl.is/AFP

Don­ald Trump hélt sína fyrstu páska­eggja­leit á sunnu­dag­inn í Hvíta hús­inu. Eins og venj­an er var þjóðsöng­ur Banda­ríkj­anna sung­inn for­set­inn gleymdi hins­veg­ar að leggja lófa sinn á brjóst sitt þegar söng­ur­inn byrjaði. 

Mel­ania Trump er greini­lega kom­in vel inn í banda­rísk­ar hefðir og þurfti að benda eig­in­manni sín­um á það að leggja lófa sinn á brjóst sitt. Mynd­band af at­b­urðinum má sjá hér.


  

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Kraftur þinn og úthald er mikið um þessar mundir og þú ert fær um að vinna mikið og lengi. Gerðu þér glögga grein fyrir tilfinningum þínum áður en þú lætur til skarar skríða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Kraftur þinn og úthald er mikið um þessar mundir og þú ert fær um að vinna mikið og lengi. Gerðu þér glögga grein fyrir tilfinningum þínum áður en þú lætur til skarar skríða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell