Þurfti að hjálpa Trump í þjóðsöngnum

Melania Trump hjálpar eiginmanni sínum í forsetaembættinu.
Melania Trump hjálpar eiginmanni sínum í forsetaembættinu. mbl.is/AFP

Donald Trump hélt sína fyrstu páskaeggjaleit á sunnudaginn í Hvíta húsinu. Eins og venjan er var þjóðsöngur Bandaríkjanna sunginn forsetinn gleymdi hinsvegar að leggja lófa sinn á brjóst sitt þegar söngurinn byrjaði. 

Melania Trump er greinilega komin vel inn í bandarískar hefðir og þurfti að benda eiginmanni sínum á það að leggja lófa sinn á brjóst sitt. Myndband af atburðinum má sjá hér.


  

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar