Timberlake í fríi á Suðurlandi

Justin Timberlake á tónleikum í Kórnum árið 2014.
Justin Timberlake á tónleikum í Kórnum árið 2014. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake og eiginkona hans, leikkonan Jessica Biel, eru stödd í fríi á Íslandi að því er fram kemur í frétt Vísis.

Í fréttinni segir að þau dvelji nú á Suðurlandi.

Timberlake og Biel byrjuðu saman árið 2007 og giftu sig árið 2012. Þau eiga saman eitt barn, soninn Silas Randall Timberlake sem er fæddur í apríl árið 2015. 

Tónlistarmaðurinn er ekki alls ókunnugur Íslandi. Hann hélt tónleika í Kórnum í Kópavogi í ágúst árið 2014.

Hér getur þú séð myndir sem Timberlake birti af Íslandsdvöl sinni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup