Timberlake á íslensku fjalli

Justin Timberlake nýtur þess að vera utan sviðsljóssins og fann …
Justin Timberlake nýtur þess að vera utan sviðsljóssins og fann smá snjó til að nota bretti á Íslandi. AFP

Justin Timberlake æfði golfsveifluna á íslensku fjalli í fríi sínu hér á landi. Á síðustu dögum hafa hann og eiginkonan Jessica Biel notið lífsins á Íslandi. Myndin er tekin í Skagafirði. Þyrla flutti kappann upp á fjall þaðan sem brunað er niður á snjóbretti eða skíðum.

Timberlake valdi snjóbrettið.

„Þegar þú ferð með þyrlu á snjóbretti en þarft að taka nokkrar golfsveiflur,“ skrifar Timberlake með mynd sem hann birti á Instagram-síðu sinni í dag, sunnudag.

When you're heli-boarding but you need to get some reps in on your golf swing...

A post shared by Justin Timberlake (@justintimberlake) on May 7, 2017 at 10:24am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup