Sjáðu myndirnar úr brúðkaupi Pippu

Pippa Middleton og James Matthews eru falleg hjón.
Pippa Middleton og James Matthews eru falleg hjón. mbl.is/AFP

Litla systir hertogaynjunnar af Cambridge, Pippa Middleton, gekk að eiga James Matthews í breskri sveitakirkju í dag. Ekkert var til sparað eins og myndirnar sýna. Pippa, sem er 33 ára, varð heimsfræg þegar stóra systir hennar, hertogaynjan af Cambride, gekk að eiga Vilhjálm Bretaprins 2011. 

Pippa klæddist kjól eftir breska hönnuðinn Giles Deacon í dag. 

Vil­hjálm­ur mætti til at­hafn­ar­inn­ar ásamt bróður sín­um Harry í morg­un. Hvergi mátti sjá kær­ustu Harry, banda­rísku leik­kon­una Meg­h­an Markle, en sam­kvæmt frétt The Tel­egraph mæt­ir hún í veisl­una.

Pippa Middleton og James Matthews.
Pippa Middleton og James Matthews. mbl.is/AFP
Pippa klæddist guðdómlegum kjól sem sýndi vel þjálfaða upphandleggi hennar.
Pippa klæddist guðdómlegum kjól sem sýndi vel þjálfaða upphandleggi hennar. mbl.is/AFP
Hér sést Harry prins.
Hér sést Harry prins. mbl.is/AFP
Georg prins, sonur Katrínar og Vilhjálms, er hér fremstur á …
Georg prins, sonur Katrínar og Vilhjálms, er hér fremstur á myndinni. mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
St Mark's-kirkjan.
St Mark's-kirkjan. mbl.is/AFP
Katrín hertogaynja af Cambridge var settleg í brúðkaupi systur sinnar.
Katrín hertogaynja af Cambridge var settleg í brúðkaupi systur sinnar. mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
James Middleton bróðir brúðarinnar lét sig ekki vanta.
James Middleton bróðir brúðarinnar lét sig ekki vanta. mbl.is/AFP
Söngkonan Donna Air er hér með hatt ásamt vinkonu.
Söngkonan Donna Air er hér með hatt ásamt vinkonu. mbl.is/AFP
Donna Air vakti lukku þegar hún mætti.
Donna Air vakti lukku þegar hún mætti. mbl.is/AFP
Svissneski tennisleikarinn Roger Federer mætti ásamt eiginkonu sinni Mirku.
Svissneski tennisleikarinn Roger Federer mætti ásamt eiginkonu sinni Mirku. mbl.is/AFP
Breska prinsessan Beatrice of York mætti í brúðkaupið.
Breska prinsessan Beatrice of York mætti í brúðkaupið. mbl.is/AFP
Frændi brúðarinnar, Gary Goldsmith, mætti í brúðkaupið.
Frændi brúðarinnar, Gary Goldsmith, mætti í brúðkaupið. mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
Bræðurnir Vilhjálmur og Harry í sparifötunum.
Bræðurnir Vilhjálmur og Harry í sparifötunum. mbl.is/AFP
Pippa Middleton.
Pippa Middleton. mbl.is/AFP
mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup