Bandaríski raftÂónlistarmaðurinn og plötÂusnúðurinn DuÂbfÂiÂre, réttu nafni Ali ShÂiraÂzÂinia, er einn þeiÂrra sem koma munu fram á tónlistaÂrÂhátíðinni Secret SolstÂiÂce sem hefÂst í dag í LaÂugardÂal en hann þykir með þeim fremÂstu í heimi þegar kemÂur að rafmÂagnaðri dansÂtÂónlist. ShÂiraÂzÂinia skiÂpaði áður dúettinn Deep Dish með félaga sínum ShaÂram TayÂebi og nutu þeir mikillar hyÂlli á sínum tíma, hlutu m.a. GrÂaÂmmy-verðlaun fyÂrÂir besta dansÂlagið og bestu dansÂplöÂtÂuna og endÂuÂrhljóðblönduðu lög eftir fjölda heimÂsÂkunnra tónlistarmÂanna og hljómÂsÂveita, m.a. Madonnu, Rolling Stones, DepecÂhe Mode, Dido, Janet JacksÂon og JustÂin TimÂberlake. Deep Dish lék framsÂækna house-tónlist en þeir ShÂiraÂzÂinia og TayÂebi héldu svo hvor í sína áttÂina og hófu sólófÂerla. ShÂiraÂzÂinia sneri sér að teknói og hefÂur nú leikið á nánast öllum tónlistaÂrÂhátíðum og dansÂklúÂbbum heims, ef marka má vefÂsíðu Secret SolstÂiÂce.
ShÂiraÂzÂinia er á leið í flug þegar blaðamaður nær tali af honum, viku áður en Secret SolstÂiÂce hefÂst. Förinni er heitið til Suður-Kóreu og þaðan til SingÂaÂpúr, Barcelona og VaÂrsjár. Að loknum tónleiÂkum í VaÂrsjá liggÂur leiðin svo til Íslands og er ShÂiraÂzÂinia að öllum líkindum lentÂur þegar þetta viðtal biÂrtÂist. „Þetta er dálítið galið,“ segÂir hann um ferðalögÂin. „Mér tekst í raun aldÂrÂei að taka upp úr ferðatÂösÂkunni. Hún er alltÂaf tilbúÂin fyÂrÂir næstu ferð.“
ShÂiraÂzÂinia hefÂur komið nokkÂrum sinnum áður til Íslands og komið fram með Deep Dish. „Ég á minningÂar frá þeim tíma og vini sem ég eignaðist og held enn saÂmbandi við. Ég hef ekki hitt þá lengi og hlakka mikið til að snúa aftÂur. Og núna get ég sem betÂur fer staldrað við í nokÂkra daga og skrÂoppið í skoðunarfÂerðir,“ segÂir hann.
En hver er Ali ShÂiraÂzÂinia? „Tja, í ljósi stöðunnar í stjórnmÂálum nú um stundÂir þá er ég innflyÂtjandi sem kom til BandaríkjÂanna árið 1979. Ég flúði byÂltÂingÂuna í Íran með forÂeldÂrum mínum og bróður í von um betÂra líf. Við vildum freista þess að upplifa ameríska drauÂminn sem við höfðum heyÂrt svo mikið um, njóta þeiÂrra tækifÂæra og frelsÂis sem landið hafði upp á að bjóða. Ég var svo heppinn að geta nýtt mér þau tækifÂæri og frelsi til að hefja ferÂil í tónlist og sem betÂur fer náði ég góðum áranÂgÂri,“ svaÂrÂar SiraÂzÂinia.
–Þú fæddÂist árið 1971. Hvaða tónlist hafði hvað mest áhrif á þig þegar þú vaÂrst ungÂur maður að hefja tónliÂstaÂrÂfÂerilinn ?
„Ég hlustaði mikið á það sem var í útÂvaÂrÂpinu þá, á níÂunda áratÂuÂgnum, poppÂtÂónlist þess tíma og ég á margar góðar minningÂar tengÂdar henni. Þegar ég heyÂri lag frá níÂunda áratÂuÂgnum kveikir það um leið ákveðnar minningÂar. En þar sem ég var ekki með góð tök á ensÂku og ekki einn af vinsÂælu krÂökkunum í skólanum, var frekar innÂhverfÂur, fór ég að umgÂangÂast meira krakka sem voru líkir mér og hneigðust að listum; myÂndlist, ljósÂmÂyÂndÂun, tónlist og annarÂri list. Þannig uppgötÂvaði ég alls konar áhugaverða tónlist sem ekki var leikin í útÂvaÂrÂpi og naut ekki vinsÂælda og mér fannst hún tala til mín frekar en önnur. Ég kafaði djúÂpt í þann brunn og fann innÂblástÂur sem fleyÂtti mér í gegnum ungÂlÂinÂgÂsÂárin. Mörg okkar voru að fikta við tónlist og ég fór að spila með hljómÂsÂveitum og grufla í raftÂónlist, koma fram sem plötÂusnúður og þetta vatt svo allt saman upp á sig og endaði með tónliÂstaÂrÂfÂerli,“ svaÂrÂar ShÂiraÂzÂinia.
„Það er auðvitað tæknileg hlið á staÂrÂfÂinu en líka mikilvægt að persÂónulegÂur smÂekkur þinn skili sér í því, að þú spilir tónlist sem talar til þín og kveikir tilfÂinningÂar innra með þér,“ svaÂrÂar ShÂiraÂzÂinia, spurður að því hver sé mikilvægasti hluti staÂrfs plötÂusnúðarins. „Síðan er það þessi andlega tengÂing sem þú nærð við áhÂeyÂrÂendÂur, þessi ryÂtÂmÂíska og tónlistarÂlega endÂuÂrtekning sem getÂur leitt til þess að fólk verður gagnÂtÂekið, líkt og það falli í trans, og þú með því. PlötÂusnúðar tala oft um að þeir verði eitt með áhÂeyÂrÂendum og það þýðir í raun að þér hefÂur tekist að búa til hinn fuÂllkÂomÂna storm, fuÂllkÂomÂna einiÂngu flyÂtjanda og áhÂeyÂrÂenda með þessari endÂuÂrtekningu og þá skiÂpÂtir máli hvernig þú hleður endÂuÂrtekningÂunni upp, lag fyÂrÂir lag,“ útskýrÂir ShÂiraÂzÂinia.
Hann segÂir listsköÂpÂun eða gjörning plötÂusnúðsins í raun mjög frumÂstæða atÂhöfn og að það sé í eðli mannsÂins að dansa eða hreyÂfa líkamann þegar hann heyÂri takt sem höfðar til hans. „Að vera plötÂusnúður er því, fyÂrÂir mér, mjög frumÂstæð listsköÂpÂun og tjáningÂarÂfÂorm. Þú nærð einÂhvers konar sælu- og algÂlÂeyÂmÂisÂástÂandi með gestum.“
–Þetta virðist samt sem áður flókið staÂrf tæknilega séð. Þú þarft að stýra flóknum græjum og ýta á marga takka?
ShÂiraÂzania segÂir það misjÂafnt eftir því hver eigi í hlut. Tæknin sé ekki að flækjÂast fyÂrÂir plötÂusnúðum sem fari einfÂöldÂustu leiðina, að spila hvert lagið á fætÂur öðru. Hann fari hins vegar aðra leið sem reyÂni á sköÂpÂunarÂgáfÂuna og ögri sér í hvert sinn sem hann kemÂur fram. „Ég kem fram á yfir 100 viðburðum á ári og það yrði ansi leiðinlegt ef ég væri bara með heyÂrnartÂólin á hausnum og léki hvert lagið á fætÂur öðru. Með því að spila eins og ég geri og nýta tæknina til fuÂllnustu verður upplifÂunin lífÂrænni og betri, bæði fyÂrÂir mig og gestÂina,“ bætir ShÂiraÂzania við. Í ljósi þessa alls geti hann því ómÂögÂuÂlega svaÂrað því hvað hann komi til með að spila fyÂrÂir gesti Secret SolstÂiÂce þó hann sé með ákveðna leið í huga, viti hvaða stefnu hann ætli að taka. „Það tekur allt frá hálfÂtÂíma upp í kluÂkkustÂund að fá góða tilfÂinningu fyÂrÂir áhÂeyÂrÂendum, sjá við hverÂju þeir bregðast best. Þegar sú kanínuÂhola er fundin er hægt að fara ofan í hana.“
–HefÂurðu lent í tónleikagestum sem virðast ekki bregðast vel við neinu sem þú spilar, komÂast hreinlega ekki í stuð?
ShÂiraÂzania hlær. „Ég held að allir plötÂusnúðar hafi lent í því. Þú getÂur verið í besta klúÂbbi sem völ er á með besta hljóðkerfi sem til er og fráÂbæra tónlist en samt lent í dauÂfum gestum sem ekkÂert virðist hreyÂfa við. Og hið gagnstæða getÂur líka gerst.“
–Þú átt við að tónleikagestir geti orðið of æstir og að þú þurfÂir jafnvel að róa þá niður?
„Já. Ég hef lent í því að tónleikagestir séu að ganga af göflunum yfir einÂhverÂju sem ég er að spila og ég skil ekkÂert af hverÂju af því tónlistÂin hefÂur ekki þau áhrif á mig, lýsÂingÂin kannski líka of stÂerk eða hljóðið ekki nógu gott,“ segÂir ShÂiraÂzania kíÂminn.
Hann er að lokum spurður að því hvað það sé sem haÂldi honum enn gangÂandi og spenntum fyÂrÂir því að koma fram sem plötÂusnúður. „Ég held að í grÂunninn sé það tvennt. AnnÂars vegar tengÂist það því að hafa verið innÂhverfÂur á unga aldri en vilja vera útÂhverfÂur og finna þá leið í því koma fram fyÂrÂir fjölda fólks. Mér leið betÂur þegar ég tók þátt í skólaleikÂrÂitum eða lék með hljómÂsÂveitum, mér fannst það betÂra en að eiga í persÂónulegum samsÂkiÂpÂtum innÂan fáÂmÂenns hóps. Hins vegar er það svo tónlistÂin, mig langÂar að koma henni á framfÂæri. Ég naut þess sem stráÂkur að uppgötÂva nýja tónlist og kyÂnna hana fyÂrÂir öðrum og ég nýt þess enn. Ég hef verið að uppgötÂva nýja og stórÂkÂostÂlega raftÂónlist og nýti mér plötÂusnúðarÂstÂaÂrÂfið til að koma henni á framfÂæri. Þessi löngÂun hefÂur ekkÂert dvínað með aldÂrinum þó tækninni hafi fleyÂgt mikið fram og raftÂónlist þróÂast og náð mikilli útÂbreiðslu,“ segÂir ShÂiraÂzania, betÂur þekktÂur sem DuÂbfÂiÂre.
Tónleikar DuÂbfÂiÂre fara fram í Hel á Secret SolstÂiÂce, á miðnætti sunnudaginn 18. júní.