Bakvið tjöldin í brúðkaupi Díönu og Karls

Margt var um manninn í höllinni og að mörgu að …
Margt var um manninn í höllinni og að mörgu að huga að. Ljósmynd/RR Auction

Brúðkaup Díönu prinsessu og Karls Bretaprins vakti ekki bara gífurlega athygli þegar þau giftu sig sumarið 1981, enn þann daginn í dag er hjónin fyrrverandi milli tannanna á fólki. 

Nýlega birtust upptökur með Díönu þar sem hún lýsir ástleysinu í hjónabandinu og því hvernig prinsessu hlutverkið var henni ofviða. Með myndum frá uppboðssíðunni RR Auction má sjá umstangið í brúðkaupinu. 

Díana prinsessa og Karl Bretaprins nýgfit.
Díana prinsessa og Karl Bretaprins nýgfit. Ljósmynd/RR Auction
Það tók sinn tíma að koma Díönu fyrir í eftirminnilegum …
Það tók sinn tíma að koma Díönu fyrir í eftirminnilegum brúðarkjól hennar. Ljósmynd/RR Auction
Meðlimir konungsfjölskyldunnar mættu í myndatöku.
Meðlimir konungsfjölskyldunnar mættu í myndatöku. Ljósmynd/RR Auction
Konungsfjölskyldan fylgdist með mannfjöldanum sem safnaðist saman fyrir framan Buckingham …
Konungsfjölskyldan fylgdist með mannfjöldanum sem safnaðist saman fyrir framan Buckingham höll. Ljósmynd/RR Auction
Hér sést glitta í gífurlegan mannfjölda sem safnaðist saman. En …
Hér sést glitta í gífurlegan mannfjölda sem safnaðist saman. En fólk er að sjá mynd af þeim á svölunum þar sem sést í andlit þeirra. Ljósmynd/RR Auction
Rjómatertukjólar voru í tísku.
Rjómatertukjólar voru í tísku. Ljósmynd/RR Auction
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup