Lady Gaga styður Ed Sheeran

Ed Sheeran og Lady Gaga.
Ed Sheeran og Lady Gaga. AFP

Bandaríska söngkonan Lady Gaga styður Ed Sheeran en söngvarinn ákvað í gær að hætta á Twitter eftir að hafa fengið mikið af grimmilegum skilaboðum, sum frá aðdáendum Gaga.

„Ég óska þess að fólk netinu geti verið jákvætt. Það gæti skapað samfélag sem er gott og hvetjandi, ekki hatursfullt og meiðandi,“ skrifaði Gaga við mynd af sér og Sheeran sem hún birti á Instagram.

„Það er engin ástæða til að rífa einhvern í sig eingöngu vegna þess að honum gengur vel,“ skrifaði Gaga.

Sheeran sagðist hafa tekið ákvörðun um að hætta eft­ir að hann áttaði sig á því að þessi skila­boð hefðu nei­kvæð áhrif á hann. Söngv­ar­inn bætti við að hann væri oft að reyna kom­ast að því af hverju fólki líkaði ekki við hann.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Plánetur sem auka tekjumöguleikana eru í hagstæðri afstöðu fyrir þig. Ef þú reynir, geturðu skilið í sundur góðu tækifærin frá þeim sem þú hagnast bara lítillega af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Plánetur sem auka tekjumöguleikana eru í hagstæðri afstöðu fyrir þig. Ef þú reynir, geturðu skilið í sundur góðu tækifærin frá þeim sem þú hagnast bara lítillega af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir