Chester Bennington er látinn

Chester Bennington.
Chester Bennington. Ljósmynd/Wikipedia

Chester Bennington, söngvari Linkin Park, er látinn 41 árs að aldri. Frá þessu greinir breska ríkissjónvarpið BBC og vísar til upplýsinga frá dánardómstjóra í Los Angeles í Bandaríkjunum. 

Slúðursíðan TMZ hefur eftir lögreglu að Chester hefði framið sjálfsmorð með því að hengja sig en lík hans fannst í morgun. Hann var náinn Chris Cornell sem framdi sjálfsmorð í maí á þessu ári, en Cornell hefði orðið 53 ára í dag.

Chester lætur eftir sig ekkju og sex börn úr tveimur hjónaböndum. Hann átti við áfengis- og fíkniefnavanda að stríða.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu vini þína ekki eggja þig til eyðslusemi. Hvort sem þú verður ástfanginn eða leikur þér að saklausu daðri verður líf þitt óvenju spennandi næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
4
Ragnheiður Jónsdóttir
5
Snæbjörn Arngrímsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu vini þína ekki eggja þig til eyðslusemi. Hvort sem þú verður ástfanginn eða leikur þér að saklausu daðri verður líf þitt óvenju spennandi næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Colleen Hoover
4
Ragnheiður Jónsdóttir
5
Snæbjörn Arngrímsson