Dansar undir berum himni

Dj Dóra Júlía.
Dj Dóra Júlía.

Plötu­snúður­inn DJ Dóra Júlía verður með „lunch beat“ í á Bern­höftstorf­unni við Lækj­ar­torg í há­deg­inu á morg­un.

„Þetta er klukku­tími í há­deg­inu þar sem ég er með DJ sett und­ir ber­um himni og fólk get­ur komið að dansa,“ seg­ir Dóra en veðrið hef­ur held­ur bet­ur leikið við lands­menn síðustu daga og sam­kvæmt veður­spánni á veðrið að vera í kring­um 20 stiga hiti í há­deg­inu á morg­un.

Uppá­kom­an er í sam­starfi við Reykja­vík­ur­borg og öl­gerðina og verður frítt Pepsi Max á staðnum fyr­ir þá sem mæta. Þetta er þriðja „lunch beat“ DJ Dóru Júlíu í sum­ar af sex. 

„All­ir eru vel­komn­ir að kíkja við og hlusta á frá­bæra tóna, njóta sum­ars­ins, dansa og fá sér ískalt pepsi max,“ seg­ir DJ Dóra Júlía en ekk­ert kost­ar að taka þátt.

Meiri upp­lýs­ing­ar um viðburðinn er að finna hér.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Það er lofsvert að láta sig varða um annarra vandamál. Leggðu áherslu á að vera skýr og skorinorður.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Það er lofsvert að láta sig varða um annarra vandamál. Leggðu áherslu á að vera skýr og skorinorður.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir