Dóri DNA hefur náð frábærum árangri

Myndir teknar með tveggja ára millibili
Myndir teknar með tveggja ára millibili Skjáskot/Twitter

Grín­ist­inn og rit­höf­und­ur­inn Hall­dór Hall­dórs­son eða Dóri DNA eins og marg­ir þekkja hann er í miklu betra formi en hann var fyrir tveimur árum.

Í morgun birti Halldór tvær myndir af sér á twittersíðu sinni teknar með tveggja ára millibili þar sem mikill munur er á vaxtarlagi hans á milli mynda.

Halldór stundar hnefaleika af kappi og hleypur mikið en um helgina hljóp hann tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Reykjadal, en það var í fyrsta skiptið sem hann hljóp í almenningshlaupi. Halldór var líka andlit Reykjarvíkurmaraþonsins og lék í öllum auglýsingum fyrir hlaupið. 

Undir myndina skrifar Halldór að hann hafi upplifað sig „mjög cool“ á báðum ljósmyndunum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan