Sara Heimisdóttir segist enn gift Piana

Rich Piana og Sara Heimisdóttir.
Rich Piana og Sara Heimisdóttir. Mbl.is/Ingólfur Guðmundsson

Sterkur orðrómur hefur verið á sveimi á netinu um að vaxtarræktarmaðurinn Rich Piana sé látinn en Sara Heimisdóttir staðfesti þær fréttir á Instagram-síðu sinni rétt í þessu.

Sara skrifar undir mynd af þeim saman að hún sé niðurbrotin yfir þessum fréttum og hún vilji ekki trúa þessu. Hún þakkar honum fyrir að hafa kennt sér svo mikið í gegnum lífið og fyrir alla góðu tímana sem þau áttu saman.

Hún bætir einnig við að skilnaður þeirra hjóna sé ekki genginn í gegn, sem fáir vita. Í fyrrasumar skildu þau að borði og sæng og sagði Piana Söru hafa notað hann til þess eins að fá græna kortið. Sara hefur fullyrt nokkrum sinnum að það sé ekki satt og hún hafi elskað hann í raun. 

Hún endar færslu sína á því að þakka Chanel, núverandi kærustu hans, fyrir að elska hann og vera til staðar fyrir hann.  

I'm in tears writing this that @1dayumay has just passed away. I can barely believe this... I am so saddened & heartbroken that he didn't make it. I just want to say THANK YOU Rich for teaching me so much about life, whether it was the easy or the hard way. We had our ups and downs but we sure had an awesome time in each other's presence along with us fighting through some dark times together. You truly touched many people's heart and helped so many!!! It inspired me in many ways to see the huge impact you had on people all over the world. Not many people know that me and him are STILL legally married till this day despite all rumors. I have NOTHING to gain by saying that but want everyone to know the truth. I know that people say stuff on social media but I truly am not the "bad" person people think I am. I actually saved Rich's life 1 time before, glad I was there for him at that time. Rich, I hope you feel better now in heaven and that you're up there healthy, smiling & telling everyone "how it is, being REAL & doing your thing". Rest In Peace my dear husband. #GoneButNeverForgotten #RichPiana #RIP 😢 🙏🏼❤️. P.S. I want to wish my deepest condolence to Chanel @c_no5 and thanking her for being there for him, loving him & showing him support. You're an angel. We will all miss him so much, may his soul & spirit Rest In Peace Forever🙏🏼. XOXO Sara Piana. . . . #Repost @1dayumay (@get_repost) ・・・ Great weekend together @sara.piana and I had some nice time together since we didn't film the Bigger By The Day videos over the weekend!! It was some much needed quality time together!! Your time is everything and make sure you spend it right it's something you can't get back! #welcometoourworld #whateverittakes #livinthedream #loveitkillit #1dayumay #richpiana #queenofbeautykingofbeast #love #whateverittakes

A post shared by Sara Piana 👑 (@sara.ice.queen) on Aug 25, 2017 at 3:36am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan