Kaleo á þrennum tónleikum Rolling Stones

Hljómsveitin Kaleo.
Hljómsveitin Kaleo. mbl.is/Rósa Braga

Íslenska rokksveit­in Kal­eo mun hita upp fyr­ir Roll­ing Stones á þremur fyrstum tón­leik­um  í hljómleikaferð sveitarinnar í Evrópu. Fyrstu tónleikarnir eru í Hamborg annað kvöld, næstu er í München 12. september og þeir þriðju í Spielberg í Austurríki 16. september.

Fyrr í vikunni var tilkynnt um hvaða hljómsveitir myndu koma fram með Rolling Stones á Evrópuferðalagi hljómasveitarinnar næstu mánuði.

Rolling Stones.
Rolling Stones. AFP

Athygli vekur að Rolling Stones mun ekki halda tónleika í Bretlandi að þessu sinni en það er vegna íþróttaleikja á leikvöngum í landinu. Meðal annars mun hljómsveitin koma fram á tónleikum í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn auk Parísar.

Upplýsingar um tónleikaferðalagið

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hjól lífsins halda áfram að snúast þó maður fyrirgefi óvini sínum. Skap þitt er þannig þessa dagana að þú ættir að telja upp að tíu áður en þú svarar einhverjum fullum hálsi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup