Kaleo á þrennum tónleikum Rolling Stones

Hljómsveitin Kaleo.
Hljómsveitin Kaleo. mbl.is/Rósa Braga

Íslenska rokksveit­in Kal­eo mun hita upp fyr­ir Roll­ing Stones á þremur fyrstum tón­leik­um  í hljómleikaferð sveitarinnar í Evrópu. Fyrstu tónleikarnir eru í Hamborg annað kvöld, næstu er í München 12. september og þeir þriðju í Spielberg í Austurríki 16. september.

Fyrr í vikunni var tilkynnt um hvaða hljómsveitir myndu koma fram með Rolling Stones á Evrópuferðalagi hljómasveitarinnar næstu mánuði.

Rolling Stones.
Rolling Stones. AFP

Athygli vekur að Rolling Stones mun ekki halda tónleika í Bretlandi að þessu sinni en það er vegna íþróttaleikja á leikvöngum í landinu. Meðal annars mun hljómsveitin koma fram á tónleikum í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn auk Parísar.

Upplýsingar um tónleikaferðalagið

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup