Kaleo á þrennum tónleikum Rolling Stones

Hljómsveitin Kaleo.
Hljómsveitin Kaleo. mbl.is/Rósa Braga

Íslenska rokksveit­in Kal­eo mun hita upp fyr­ir Roll­ing Stones á þremur fyrstum tón­leik­um  í hljómleikaferð sveitarinnar í Evrópu. Fyrstu tónleikarnir eru í Hamborg annað kvöld, næstu er í München 12. september og þeir þriðju í Spielberg í Austurríki 16. september.

Fyrr í vikunni var tilkynnt um hvaða hljómsveitir myndu koma fram með Rolling Stones á Evrópuferðalagi hljómasveitarinnar næstu mánuði.

Rolling Stones.
Rolling Stones. AFP

Athygli vekur að Rolling Stones mun ekki halda tónleika í Bretlandi að þessu sinni en það er vegna íþróttaleikja á leikvöngum í landinu. Meðal annars mun hljómsveitin koma fram á tónleikum í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn auk Parísar.

Upplýsingar um tónleikaferðalagið

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir