Ýtti Melaniu Trump út af sviðinu

Donald Trump þakkaði eiginkonu sinni fyrir með því að taka …
Donald Trump þakkaði eiginkonu sinni fyrir með því að taka í hendina á henni. mbl.is/AFP

Mel­ania Trump kynnti eig­in­mann sinn, Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seta, til leiks þegar þau heim­sóttu her­menn í Mary­land á föstu­dag­inn. For­set­inn þakkaði henni kynn­ing­una með því að taka í hönd­ina á henni og ýta henni ákveðið út af sviðinu.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem klaufa­leg sam­skipti þeirra hjóna nást á filmu en þau eru ekki beint þekkt fyr­ir að sýna ást sína op­in­ber­lega. For­setafrú­in sló meðal ann­ars til eig­in­manns síns þegar hann reyndi að leiða hana í op­in­berri heim­sókn í Ísra­el fyrr á þessu ári. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Ekki setja þig upp á móti foreldrum þínum eða öðrum í fjölskyldunni í dag. Ef þú vilt að þér verði eitthvað úr verki þarftu að halda þig við raunveruleikann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Ekki setja þig upp á móti foreldrum þínum eða öðrum í fjölskyldunni í dag. Ef þú vilt að þér verði eitthvað úr verki þarftu að halda þig við raunveruleikann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir