Justin Hartley genginn í það heilaga

Justin Hartley og Chrishell Stause eru gengin í það heilaga.
Justin Hartley og Chrishell Stause eru gengin í það heilaga. mbl.is/AFP

This is Us-stjarnan Justin Hartley gekk að eiga unnustu sína, leikkonuna Chrishell Stause, á laugardaginn. Athöfnin var róleg og persónuleg og fékk People einkaréttinn á myndunum. 

Meðleikarar Hartley úr sjónvarpsþáttunum létu sig ekki vanta og fögnuðu þau Mandy Moore, Milo Ventimiglia og Chrizzy Mets nýbökuðu hjónunum. 

Frægðarsól Hartley hefur risið hátt síðasta árið eða síðan sjónvarpsþættirnir This is Us voru frumsýndir. Stause varð meðal annars þekkt fyrir leik sinn í bandarísku sápuóperunni Days of Our Lives. 

Look what we did!

A post shared by Justin Hartley (@justinhartley) on Oct 30, 2017 at 10:20am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með tiltekna hugmynd á heilanum sem varðar stjórnmál eða trúmál í dag. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með tiltekna hugmynd á heilanum sem varðar stjórnmál eða trúmál í dag. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar