Sviti og stuð á Airwaves

Tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves lauk í gærkvöldi en mikið fjör var á tónleikum víðs vegar um höfuðborgina um helgina. Mumford & Sons áttu lokaorðið í Valshöllinni í gærkvöldi.

Hátíðin hófst á miðvikudag en áðurnefndir tónleikar Mumford & Sons og tónleikar Fleet Foxes í Eldborgarsal Hörpu á laugardagskvöld voru hápunktar þessa árs.

Grímur Atlason, einn skipuleggjenda Ice­land Airwaves, sagði í samtali við Morgunblaðið í dag að hátíðin hefði gengið vonum framar. „Við breytt­um til í ár og minnkuðum hátíðina um 1.500 manns frá því í fyrra,“ sagði Grímur en hann telur að um 7.500 manns hafi sótt hátíðina í ár.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Torill Thorup