Tók á móti himinháu jólatré Hvíta hússins

Melania Trump tók á móti jólatrénu í jólalegum rúllukragabol.
Melania Trump tók á móti jólatrénu í jólalegum rúllukragabol. mbl.is/AFP

Melania Trump og sonur hennar Barron Trump fylgdust grannt með flutningi á jólatré Hvíta hússins. Jólatréð er risastórt og var það flutt í Hvíta húsið með hestvagni. 

Fréttaveitan TMZ vill meina að tréð sé tæpir sex metrar og miðað við myndirnar er það ekki ólíklegt. Tréð er verðaunatré frá Wisconsin í Bandaríkjunum. 

Forsetafrúin virtist fylgjast vel með enda bíður hennar það stóra verkefni að skreyta tréð. Hefð er fyrir því að forsetafrúin velji þema sem tréð er síðan skreytt eftir.

Melania Trump og Barron Trump skoða jólatréð.
Melania Trump og Barron Trump skoða jólatréð. mbl.is/AFP
Mikill viðbúnaður var í Hvíta húsinu þegar jólatréð kom.
Mikill viðbúnaður var í Hvíta húsinu þegar jólatréð kom. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar