Tók á móti himinháu jólatré Hvíta hússins

Melania Trump tók á móti jólatrénu í jólalegum rúllukragabol.
Melania Trump tók á móti jólatrénu í jólalegum rúllukragabol. mbl.is/AFP

Mel­ania Trump og son­ur henn­ar Barron Trump fylgd­ust grannt með flutn­ingi á jóla­tré Hvíta húss­ins. Jóla­tréð er risa­stórt og var það flutt í Hvíta húsið með hest­vagni. 

Frétta­veit­an TMZ vill meina að tréð sé tæp­ir sex metr­ar og miðað við mynd­irn­ar er það ekki ólík­legt. Tréð er verðauna­tré frá Wiscons­in í Banda­ríkj­un­um. 

For­setafrú­in virt­ist fylgj­ast vel með enda bíður henn­ar það stóra verk­efni að skreyta tréð. Hefð er fyr­ir því að for­setafrú­in velji þema sem tréð er síðan skreytt eft­ir.

Melania Trump og Barron Trump skoða jólatréð.
Mel­ania Trump og Barron Trump skoða jóla­tréð. mbl.is/​AFP
Mikill viðbúnaður var í Hvíta húsinu þegar jólatréð kom.
Mik­ill viðbúnaður var í Hvíta hús­inu þegar jóla­tréð kom. mbl.is/​AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Draumar um mikilfengleika einkenna daginn. Ekki reyna að neyða ráðgerðum þínum upp á aðra, leyfðu hlutunum að ráðast.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Draumar um mikilfengleika einkenna daginn. Ekki reyna að neyða ráðgerðum þínum upp á aðra, leyfðu hlutunum að ráðast.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant