Nicole Kidman hættir ekki að vera vandræðaleg

Koss Keith Urban og Nicole Kidman var erfiður í fæðingu.
Koss Keith Urban og Nicole Kidman var erfiður í fæðingu. mbl.is/AFP

Nicole Kidman hóf verðlaunavertíðina 2018 með því ekki bara að vinna verðlaun fyrir leik sinn í Big Little Lies heldur líka með því að komast í fréttirnar fyrir vandræðalegan koss. 

Þegar nafn Kidman var lesið upp ætlaði hún að kyssa eiginmann sinn, tónlistarmanninn Keith Urban, það gekk þó ekki auðveldlega fyrir sig eins og sjá má í myndbandi sem birt var á Twitter. Að lokum náði hún þó að smella kossi á Urban. 

Kidman komst líka í fréttirnar fyrir annað en leiksigra sína á Óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra en þá vakti selaklapp hennar mikla kátínu. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Gerðu þér far um að vera jafn praktískur og þú ert tilfinninganæmur. Reyndu að sýna fyrirmennum eða yfirboðurum almennt kurteisi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir