Býr í sandkastala

Híbýli fólks eru misjöfn eins og sést á bústað Marcio Mizael Matolias sem býr í sandkastala á strönd í Rio de Janeiro í Brasilíu. Með honum í kastalanum býr hundurinn Humana. 

Nágrannar og vinir Matalias kalla hann kónginn en hann hefur búið á ströndinni í 22 ár. Ljósmyndari smellti af honum mynd þar sem hann sat í hásæti sínu með kórónu fyrir framan höll sína eins og alvörukóngur. 

Marcio Mizael Matolias býr í sandkastala.
Marcio Mizael Matolias býr í sandkastala. AFP

Þrátt fyrir að sandur komi í stað gulls og marmara er höllin glæsileg og hefur Matolias komið sér vel fyrir umkringdur bókum, golfkylfum og veiðistöngum. 

Sandkastalinn minnir á konungshallir.
Sandkastalinn minnir á konungshallir. AFP
Marcio Mizael Matolias les í sandkastalanum.
Marcio Mizael Matolias les í sandkastalanum. AFP
Marcio Mizael Matolias.
Marcio Mizael Matolias. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Líttu í spegil og segðu sjálfum þér að þú sért frábær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki afsala þér öllu í dag og ekki búast við of miklu frá öðrum. Líttu í spegil og segðu sjálfum þér að þú sért frábær.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Ragnar Jónasson
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach