Aniston og Theroux hætt saman

Jennifer Aniston og Justin Theroux.
Jennifer Aniston og Justin Theroux. AFP

Leik­ar­arn­ir Jenni­fer Anist­on og Just­in Theroux eru hætt sam­an eft­ir tveggja og hálfs árs hjóna­band. Sam­tals hafði parið verið sam­an í sjö ár.

Í yf­ir­lýs­ingu vegna máls­ins segja An­stin og Theroux að ákvörðunin hafi verið tek­in í sam­ein­ingu við lok síðasta árs, sam­kvæmt fjöl­miðlum vest­an­hafs.

„Við vild­um koma fram og segja frá þessu vegna þess að slúðurmiðlar geta farið á flug og skrifað alls kon­ar hluti,“ kom fram í yf­ir­lýs­ingu. „Allt sem er prentað sem kem­ur ekki beint frá okk­ur er þvæla.“

Fyrr­ver­andi hjón­in höfðu eytt tölu­verðum tíma hvort í sínu lagi síðustu mánuði en oft sást til Theoroux í New York, fjarri heim­ili þeirra í Los Ang­eles.

Til­kynn­ing­in er send út nokkr­um dög­um eft­ir 49 ára af­mæli Anist­on.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú kannt að laðast að einhverjum sem er ólíkur þér hvað varðar bakgrunn og fyrri reynslu. Nú er lag að koma hugmyndum þínum og tillögum að.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Þú kannt að laðast að einhverjum sem er ólíkur þér hvað varðar bakgrunn og fyrri reynslu. Nú er lag að koma hugmyndum þínum og tillögum að.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
2
Jill Man­sell
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Sofie Sar­en­brant
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir