Sigurvegarar Óskarsverðlaunanna

Guillermo del Toro tekur á móti síðustu verðlaunum hátíðarinnar, fyrir …
Guillermo del Toro tekur á móti síðustu verðlaunum hátíðarinnar, fyrir bestu myndina. AFP

Nítugasta Óskarsverðlaunahátíðin fór fram í nótt og má segja að The Shape of Water hafi borið sigur úr býtum, en alls vann hún fjórum sinnum til verðlauna, þar á meðal fyrir bestu leikstjórn og bestu myndina.

Hér á eftir fara sigurvegarar í hverjum flokki, en nöfn þeirra eru feitletruð til glöggvunar.

Leikari í aukahlutverki

Willem Dafoe, The Florida Project
Woody Harrelson, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Richard Jenkins, The Shape of Water
Christopher Plummer, All the Money in the World
Sam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri

Förðun og hárgreiðsla

Darkest Hour
Victoria & Abdul
Wonder

Búningahönnun

Beauty and the Beast 
Darkest Hour 
Phantom Thread
The Shape of Water 
Victoria & Abdul

Heimildarmynd

Abacus: Small Enough to Jail
Faces, Places (Visages, Villages) 
Icarus
Last Men in Aleppo
Strong Island

Hljóðvinnsla

Baby Driver
Blade Runner 2049
Dunkirk
The Shape of Water
Star Wars: The Last Jedi

Hljóðblöndun

Baby Driver
Blade Runner 2049
Dunkirk
The Shape of Water
Star Wars: The Last Jedi

Listræn stjórnun

Beauty and the Beast
Blade Runner 2049
Darkest Hour
Dunkirk
The Shape of Water

Kvikmynd á erlendri tungu

A Fantastic Woman
The Insult
Loveless
On Body and Soul
The Square

Leikkona í aukahlutverki

Mary J Blige, Mudbound
Allison Janney, I, Tonya
Lesley Manville, Phantom Thread
Laurie Metcalf, Lady Bird
Octavia Spencer, The Shape of Water

Stutt teiknimynd

Dear Basketball
Garden Party
Lou
Negative Space
Revolting Rhymes

Teiknimynd

The Boss Baby
The Breadwinner
Coco
Ferdinand
Loving Vincent

Sjónrænar brellur

Blade Runner 2049
Guardians of the Galaxy Vol 2
Kong: Skull Island
Star Wars: The Last Jedi
War for the Planet of the Apes

Klipping

Baby Driver
Dunkirk
I, Tonya 
The Shape of Water 
Three Billboards Outside Ebbing, Missouri

Stutt heimildarmynd

Edith+Eddie 
Heaven Is a Traffic Jam on the 405
Heroin(e)
Knife Skills
Traffic Stop

Leikin stuttmynd

DeKalb Elementary
The Eleven O’Clock
My Nephew Emmett
The Silent Child
Watu Wote/All of Us

Handrit byggt á útgefnu efni

Call Me by Your Name
The Disaster Artist 
Logan
Molly’s Game 
Mudbound

Frumsamið handrit

The Big Sick
Get Out
Lady Bird 
The Shape of Water 
Three Billboards Outside Ebbing, Missouri

Kvikmyndataka

Blade Runner 2049
Darkest Hour 
Dunkirk 
Mudbound 
The Shape of Water

Kvikmyndatónlist

Dunkirk 
Phantom Thread 
The Shape of Water
Star Wars: The Last Jedi
Three Billboards Outside Ebbing, Missouri

Lag

Mighty River, Mudbound
The Mystery of Love, Call Me by Your Name
Remember Me, Coco
Stand Up for Something, Marshall
This Is Me, The Greatest Showman

Leikstjórn

Paul Thomas Anderson, Phantom Thread
Guillermo del Toro, The Shape of Water
Greta Gerwig, Lady Bird
Christopher Nolan, Dunkirk
Jordan Peele, Get Out

Leikari

Timothée Chalamet, Call Me By Your Name
Daniel Day-Lewis, Phantom Thread
Daniel Kaluuya, Get Out
Gary Oldman, Darkest Hour
Denzel Washington, Roman J Israel, Esq

Leikkona

Sally Hawkins, The Shape of Water
Frances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Margot Robbie, I, Tonya
Saoirse Ronan, Lady Bird
Meryl Streep, The Post

Besta myndin

Call Me by Your Name
Darkest Hour
Dunkirk
Get Out
Lady Bird
Phantom Thread
The Post
The Shape of Water
Three Billboards Outside Ebbing, Missouri

Við veitingu síðustu verðlaunanna stóðst leikstjórinn ekki mátið og athugaði sérstaklega spjaldið til að fullvissa sig um að rétt væri með farið, enda minnti nærvera kynnanna tveggja óþægilega á mistök síðasta árs:

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar