Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Baltasars

Baltasar Kormákur leikstýrir Adrift.
Baltasar Kormákur leikstýrir Adrift. mbl.is/Ómar Óskarsson

Fyrsta stikla Adrift birtist í dag, miðvikudag. Baltasar Kormákur leikstýrir myndinni sem verður frumsýnd á Íslandi þann 1. júní næstkomandi. 

Mynd­in er byggð á sann­sögu­leg­um at­b­urðum sem fjalla um sigl­ingu Tami Old­ham og unn­usta henn­ar, Rich­ard Sharp. Þau lögðu af stað upp í sigl­ingu frá Tahiti í blíðvirði en lentu í miðjum felli­byl. Old­ham rotaðist og vaknaði síðar ein og yf­ir­gef­in.

Leikkonan Shai­lene Woodley leikur Oldham í myndinni en Woodley hefur verið á hraðri uppleið í Hollywood undafarin misseri. Leikarinn Sam Claflin fer svo með hlutverk Sharp. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur verið hrókur alls fagnaðar að undanförnu og ættir að gefa sjálfum þér frí frá félagslífinu. Gefðu þér tíma til að slaka á.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Anna Margrét Sigurðardóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Torill Thorup
5
Ragnheiður Gestsdóttir