Músíktilraunir í Hörpu í kvöld

Músíktilraunir hefjast í Hörpu í kvöld og þá keppa fyrstu sjö sveitirnar um sæti í úrslitum næstkomandi laugardag. Áheyrendur velja eina hljómsveit áfram í kvöld og sérstök dómnefnd aðra, en dómnefndin velur síðan tvær til þrjár hljómsveitir frá kvöldunum fjórum áfram í úrslit sýnist henni svo.

Keppnin hefst kl. 19.30 og verður meðal annars boðið upp á rapp, háskólarokk, gítarpopp, indírokk og tilraunatónlist og hljómsveitirnar eru úr ýmsum áttum; úr Reykjavík, Kópavogi og Eyjafjarðarsveit, frá Akureyri, Akranesi, Stykkishólmi og Ísafirði.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir